Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Blaðamaðurinn Aia Fog á Den korte avis hefur skrifað margar greinar um Trudeau, og ekki að ástæðulausu, frá því hann tók við sem forsætisráðherra Kanada árið 2015. Aftur og aftur tekst honum að grafa undan stoðum frelsisins- ekki síst málfrelsinu sem skilgreindi Kanada sem lýðræðislegt stjórnunarríki: Árið 2016 kom hann C-16 í gegn, lögum sem leyfa mönnum að … Read More
Er ekki við hæfi að segja sannleikann um málaflokkinn á RÚV
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undirritaðri fannst ástæða til að gera athugasemd við þátt/fréttaflutning Guðrúnar Hálfdánardóttur fréttamanns á RÚV. Fyrirsögnin er strax þvæla samkvæmt fræðimönnum. þetta er ekki spurning um líf eða dauða, það er bara verið að hræða fólk. Vægast sagt óviðeigandi að kyrja þennan söng. Í fréttinni apar Guðrún upp eftir talsmanni trans Samtaka 78. Guðrún leggur sig ekki fram … Read More
Óþroskuð tilraun til að sverta persónu J.K. Rowling
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hið rótgróna og framsækna tímarit New Statesman birti í dag örlítið súrrealíska grein um J.K. Rowling sem hefur fengið athygli – og útbreiðslu – á samfélagsmiðlum. Greinin, og viðbrögðin eru dæmi um hve allt sem tengist höfundinum og í kringum hana er ruglað segir Axel Ivarsen í grein sem birtist hér. Greinin gefur líka áhugaverð innsýn … Read More