Bandaríkjastjórn metur það svo að að Íran og bandamenn þeirra, þar á meðal líbanska hreyfingin Hezbollah, muni gera umfangsmikla loftárás á Ísrael á næstu dögum. Lloyd Austin, varnarmálaráðherra, skipaði fleiri skipum að halda til Miðausturlanda vegna ótta við hefndarárás Írana á Ísrael á föstudaginn, en bandaríska sendiráðið í Jerúsalem gaf út öryggisviðvörun fyrir bandaríska ríkisborgara. „Austin varnarmálaráðherra hefur pantað fleiri … Read More
Gerði Biden á sig? Bandaríkjaforseti beygði sig niður og…..
Myndskeið fer um allt á samfélagsmiðlum frá minningarathöfn D-dagisins, þegar bandamenn réðust gegn herjum nasista og landsettu fótgönguliða í Normandí, Frakklandi. Í klipptri útgáfu af myndbandi á Youtube (sjá X að neðan) má sjá hvernig Joe Biden beygir sig að því virðist tilefnislaust niður eins og hann væri lítið barn sem þyrfti að fylla á bleyjuna. Þetta myndskeið fer um … Read More
Biden: Bandarísk vopn munu gera heiminn öruggari
Eftir að Biden-stjórnin tókst loksins að koma nýja herpakkanum sem metinn er á um 60 milljarða dollara gegnum þingið, þá tilkynnti forsetinn sjálfur að ný vopn yrðu send til Úkraínu þegar í þessari viku. Biden segir í fréttatilkynningu: „Meirihluti í öldungadeildinni gekk til liðs við fulltrúadeildina til að svara kalli sögunnar á þessum mikilvægu tímamótum. Þingið hefur samþykkt löggjöf mína … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2