Költ eða réttindabarátta? – 3. hluti

frettinEldur Smári, Hinsegin málefni, KynjamálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Í 2. hluta þessarar greinaseríu fórum við yfir fjóra liði sem einkenna költisma og hvernig hreyfing svokallaðs „hinsegin fólks“ hefur þróast í þá átt að rétt er að tala um þann anga hreyfingarinnar sem költ en ekki hóp í réttindabaráttu. Í lok annars hluta vísaði ég í ummæli Daníels E Arnarsonar, framkvæmdastjóra Samtakanna ´78 sem birtust í … Read More

Költ eða réttindabarátta – 2. hluti

frettinEldur Smári, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eftir Eld Deville: Í fyrsta hluta í þessari greinaseríu sem birtist í gær nefndi ég einkenni sértrúarsafnaða (hér eftir kallað költ) vegna þess að hegðanamynstur fylgjenda „hinsegins samfélagsins“ er orðið keimlíkt költisma. Ég vil taka það skýrt fram að ég er ekki að bendla allt fólk sem skilgreinir sig sem „hinsegin“ séu beinir þátttakendur í þessu mynstri. Flest fólk er sem betur … Read More

Költ eða borgaraleg réttindabarátta?

frettinEldur Smári, Hinsegin málefni, Innlent1 Comment

Eldur Deville skrifar: Samstarfssamningar Samtakanna ´78 og fræðsluefni þeim tengdum hafa verið talsvert í umræðunni síðustu daga og vikur. Ég skrifaði m.a. greinar hérna á Fréttinni og svo einnig í Morgunblaðið. Samtökin´78 hafa ekki sýnt erindum okkar í Hagsmunasamtökum samkynhneigðra neinn áhuga, enda lítur það kannski ekki vel út að viðra hugmyndafræðilegan ágreining innan hreyfingarinnar opinberlega. Alveg sérstaklega ekki ef … Read More