Jón Magnússon skrifar: Í kosningum 2015 í bænum Hamtramck í Michican í Bandaríkjunum urðu múslimar í meirihluta. Vinstri sinnaðir stjórnmálamenn fögnuðu og sögðu þetta sýna gildi fjölmenningar og fólk frá ólíkum menningarheimum, gæti búið saman í sátt og samlyndi. Vinstri menn voru ekki lengi í Paradís og vissu ekki í hvorn fótinn þeir ættu að stíga þegar bæjarstjórnin í Hamtramck … Read More
Systursamtök Samtakanna 22 unnu mikilvægt mál fyrir dómstólum í Bretlandi
Systursamtök Samtakanna 22 í Bretlandi, LGB Alliance, unnu mikilvægt mál fyrir dómstólum í Bretlandi nú í morgun. Mermaids, sem er félag foreldra barna sem er talin trú um að þau séu trans, höfðuðu mál gegn Breska góðgerðaeftirlitinu (Charity Commissioner). Markmiðið með lögsókninni var að svipta bresku samtökunum stöðu góðgerðafélags til þess að reyna að stimpla þau sem haturssamtök. Samtökin 22 … Read More
Samtökin 22 og systursamtök þeirra á Norðurlöndunum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Til að sporna við alheimsyfirráðum trans aðgerðasinna hafa fjöldinn allur af lesbíum og hommum stofnað samtök á Norðurlöndunum. Dregið sig út úr trans hreyfingum. Hér á landi hafa Samtökin fengið töluna 22 aftan við nafnið. Forsvarsmenn Samtaka 22 hafa reynt að koma málstað sínum á framfæri en fjölmiðlar hafna þeim. Samtökin 78 sem hafa einkarétt á … Read More