Hinsegin ritskoðun

frettinHinsegin málefni, Innlent, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 22 halda málþing í dag um málefni samkynhneigðra. Málþingið átti að vera í sal Þjóðminjasafnsins í miðborginni. Eftir herferð með tölvupóstum og í samfélagsmiðlum sá Þjóðminjasafnið sér ekki fært að hýsa málþingið. Eldur Deville skipuleggjandi málþingsins setti færslu á Facebook í fyrradag: Hver á fundarsal fyrir 100 manns á laugardag milli klukkan. 10.30-17.30 með léttum veitingum, því … Read More

Í tilefni hinseginn daga

frettinHinsegin málefni, Innlent, Jón Magnússon5 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í kosningum 2015 í bænum Hamtramck í Michican í Bandaríkjunum urðu múslimar í meirihluta. Vinstri sinnaðir stjórnmálamenn fögnuðu og sögðu þetta sýna gildi fjölmenningar og fólk frá ólíkum menningarheimum, gæti búið saman í sátt og samlyndi. Vinstri menn voru ekki lengi í Paradís og vissu ekki í hvorn fótinn þeir ættu að stíga þegar bæjarstjórnin í Hamtramck … Read More

Systursamtök Samtakanna 22 unnu mikilvægt mál fyrir dómstólum í Bretlandi

frettinErlent, Hinsegin málefniLeave a Comment

Systursamtök Samtakanna 22 í  Bretlandi, LGB Alliance, unnu mikilvægt mál fyrir dómstólum í Bretlandi nú í morgun. Mermaids, sem er félag foreldra barna sem er talin trú um að þau séu trans, höfðuðu mál gegn Breska góðgerðaeftirlitinu (Charity Commissioner). Markmiðið með lögsókninni var að svipta bresku samtökunum stöðu góðgerðafélags til þess að reyna að stimpla þau sem haturssamtök. Samtökin 22 … Read More