Carlo Maria Vigano erkibiskup skrifar formála að nýrri bók um morðið á John F. Kennedy

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk1 Comment

Læknasérfræðingurinn David W. Mantik, M.D., Ph.D. og metsöluhöfundurinn Jerome R. Corsi, Ph.D., gáfu nýlega út bókina Aftaka John F. Kennedy: Lokaniðurstaðan (2024) „The Assassination of John F. Kennedy: The Final Analysis (2024).“ Í niðurstöðu sinni staðfesta sérfræðingarnir tveir athuganir lækna á Parkland sjúkrahúsinu, sem viðurkenndu strax að sárið í hálsi JFK og hið gríðarlega skotsár aftan á höfðinu á honum … Read More

Þrjár eldri konur stungnar i Västerås í Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Árásarmaður réðst á unglingsdreng og þar á eftir með hníf á þrjár eldri konur í miðborg Västerås, Svíþjóð á föstudaginn. Flytja þurfti konurnar á sjúkrahús, ein þeirra með alvarlega áverka. Lögreglan neyddist til að skjóta árásarmanninn til að geta handtekið hann. Það var skömmu fyrir klukkan 13:30 á föstudag sem lögreglan var kölluð að Jakobsbergsgatan/Oxbacken í Västerås. Við komuna fann lögreglan … Read More

Hús þeirra voru sprengd í tætlur

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Þrjár kynslóðir af sömu fjölskyldu keyptu raðhús við hliðina á hvert á öðru til að búa saman. Í október 2023 var draumurinn sprengdur í tætlu, þegar sprenging í nágrannahúsi eyðilagði þrjú raðhús þeirra í leiðinni. Michaela Zellman, sem bjó í einu af eyðilögðu raðhúsunum segir í viðtali við SVT: „Þetta er algjör eyðilegging. Lífið fór á hvolf eftir þetta.“ Frá … Read More