Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir frá því að hann hafi fengið póst frá leigutaka hjá leigufélaginu Ölmu sem væri vægast sagt sláandi. Leigutakinn heitir Brynja og er 65 ára og leigufélagið væri að bjóða henni nýjan 12 mánaða leigusamning sem mun taka gildi frá byrjun febrúar á næsta ári með hækkun upp á 75.247kr. á mánuði miðað við vísitölu … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2