Af baráttu almennings gegn hinni mjög svo rótgrónu spillingu í Úkraínu

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Á þessu ári hafa borist margar fréttir um spillingu í Úkraínu. Í upphafi ársins kom í ljós að birgjar hefðu selt hernum vistir og tæki á óeðlilega háu verði og fréttir af misferli ráðamanna þar hafa haldið áfram að berast almenningi og samkvæmt könnun er Ilko Kucheriv Democratic Initiatives Foundation gerði í júlí í sumar töldu 77% … Read More

Erítrear berjast víða innbyrðis á Vesturlöndum er 30 ára sjálfstæðisafmæli er fagnað

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Í ár halda Erítrear upp á 30 ára sjálfstæði sitt frá Eþíópíu eftir sjálfstæðisstríð er stóð frá 1961. Eftir fengið sjálfstæði var Isaias Afwerki kjörinn leiðtogi landsins 1993 og hefur hann einvaldur síðan. Fljótlega eftir fengið sjálfstæði tók við stríð við Eþíópíu sem lauk ekki fyrr en 2018 en við tók náin samvinna landanna um að halda Tigray frelsishreyfingunni í … Read More

Hinseginklúbbur í Berlín í hættu – opna skal gistiheimili fyrir 650 hælisleitendur hinum megin við götuna

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Í Berlín hefur LGBT klúbburinn Busche verið starfandi í tæp 40 ár en nú óttast rekstrarstjórinn, Carla Pahlau, að hún verði að loka honum fyrir fullt og allt. Á tíma Þýska alþýðulýðveldisins var hann eini hinseigin klúbburinn austan Járntjaldsins. Í Busche er boðið upp á tónlist frá ýmsum tímaskeiðum, m.a. diskó, og er þar dansgólf á tveim hæðum. Fólk hefur … Read More