Verulegt atvinnuleysi og starfsmannaskortur samtímis í Svíþjóð

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Svíar eiga við ákveðið vandamál að stríða. Bæði skortir þá starfsfólk og fjölmargir eru atvinnulausir. Í nýrri skýrslu viðskiptaráðs Stokkhólms kemur fram að á síðasta ársfjórðungi 2021 vantaði fólk í 45.021 störf í Svíþjóð þar af 18.448 í Stokkhólmi, sem er hlutfallslega mikil vöntun. Höfundar kenna því um að framboð á námi í Stokkhólmi sé ekki nógu vel skipulagt og … Read More

Ný alda hryðjuverka hafin í Ísrael?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Á rúmri viku hafa Ísraelsmenn upplifað þrjár hryðjuverkaárásir. Ísraelskur arabi stóð fyir þeirri fyrstu. Hann hafði dreymt um að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi en lent í fangelsi í staðinn. Hann ók bíl sínum á hjólreiðamann og varð honum að bana og síðan drap hann þrjá með hnífi fyrir utan verslunarmiðstöð í Beersheba. Tveim dögum síðar hófu aðrir tveir ísraelskir arabar skothríð á … Read More

Hættulegustu og öruggustu löndin fyrir konur – Úkraínubúar forðast Svíþjóð

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Samtökin Safety Detectives gefa árlega út skýrslu um hvaða lönd séu hættulegust fyrir konur og einnig er metið hver séu öruggust. Ný skýrsla er komin út og fjallar tímaritið Forbes um hana. Samtökin tóku saman gögn frá 78 löndum um tíðni glæpa er beindust gegn konum og hversu góða lagavernd þær hefðu. Japan var metið öruggast, Pólland kom næst og … Read More