Bann Ísraels á palestínskum verkamönnum skaðar báða aðila fjárhagslega

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir innrásina frá Gasa hinn 7. október hefur verið skortur á vinnuafli í byggingaiðnaði í Ísrael því bann var sett á  að hafa Palestínumenn í vinnu. Aðeins 17.000 þeirra eru enn við vinnu í landnemabyggðunum segir á Alarabiya.net (Sádarnir). Samkvæmt þeim þá kostar frostið í byggingaiðnaðinum ísraelskan efnahag 840 milljónir USD mánaðarlega en tap Palestínumanna er meira. … Read More

Notkun okkar á þunglyndislyfjum tvöfalt meiri en Finna

frettinIngibjörg Gísladóttir, Innlent1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Skýrsla á vegum OECD um notkun þunglyndislyfja er nýkomin út og við erum þar enn á toppnum með 161.1 skammta á hverja 1,000 íbúa og hefur notkun þeirra aukist hérlendis ár frá ári. Í grein Ólafs B. Ein­ars­son­ar, verk­efn­is­stjóra hjá embætti land­lækn­is, frá 2020 kemur fram að notkunin hafi verið  141 dagskammt­ur á hverja þúsund íbúa árið … Read More

Réttarhöld hafin í Osló vegna skotárásar við LBGTQ bari 2022

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var eftir miðnætti í Osló seint í júnímánuði 2022 að karlmaður hóf skothríð á fólk við bari er vinsælir voru hjá hinsegin fólki, London pub og Per på hjørnet. Tveir karlar, Kåre Arvid Hesvik (1962) og Jon Erik Isachsen (1968) létu lífið og alls særðust 21. Gleðigangan sem átti að vera daginn eftir var slegin af … Read More