Við gefumst upp?

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Danski stjórnmálamaðurinn Mogens Glistrup sagði að danski herinn gæti ekki varið Danmörku og þessvegna væri best að koma upp á öllum landamærastöðvum sjálfvirkum símsvara sem segði á öllum tungumálum „Við gefumst upp.“ Síðan þá hefur danski herinn heldur betur látið til sín taka. Mér var hugsað til þessa þegar ég hlustaði á umræður á Alþingi vegna fyrirspurna … Read More

Ætlum að læra af mistökum annarra

frettinGeir Ágústsson, Innflytjendamál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru á athyglisverðri vegferð núna. Þeir ætla að læra af mistökum annarra. Ekki með því að forðast þau heldur með því að endurtaka þau. Þetta jafnast á við að barn horfi á annað barn brenna sig illa á kertaljósi og ákveður svo að prófa líka. Þetta er kannski bara hluti af þroskaferli þjóðar sem vill prófa … Read More

Er rétt að setja alla er hingað vilja koma undir einn hatt?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innflytjendamál, InnlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega var fjallað um skýrslugerð Dana um kostnað/hagnað þjóðfélagsins vegna innflytjenda í Viðskiptablaðinu, en Danir hafa haldið skýrslur um atvinnuþátttöku, afbrot og kostnað/hagnað vegna innflytjenda frá hinum ýmsu löndum og afkomenda þeirra í nokkuð mörg ár. Skýrslur þeirra sýna að 62% innflytjenda frá MENAPT löndum (Mið -Austurlönd, Afríka, Pakistan, Tyrkland) kosta ríki og sveitarfélög umfram það sem … Read More