Halldór Baldursson skopmyndateiknari, segist vera að vísa í orðræðuna í samfélaginu með nýrri umdeildri skopmynd sem birtist á Vísir um helgina af nokkrum frambjóðendum til forseta Íslands. Á myndinni er Arnar Þór Jónsson lögmaður teiknaður upp í nasistabúning. Fréttin sló á þráðinn til Halldórs sem svaraði því að myndin sé ekki byggð á skoðunum hans, hann sé ekki á því … Read More
Arnar Þór áfram með afgerandi forystu í nýrri könnun
Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er aftur með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í forsetakjöri, samkvæmt skoðanakönnun Fréttarinnar, sem gerð var daganna 9.- 16. maí. Arnar mælist með 55% fylgi og eykur við sig tvö pósentustig frá því í síðustu könnun. Halla Hrund Logadóttir er í öðru sæti með 10% fylgi og Halla Tómasdóttir … Read More
Ríkissaksóknarar í Bandaríkjunum hafna samningi WHO
Í sameiginlegu bréfi til Joe Biden forseta taka 22 ríkissaksóknarar skýrt fram, að þeir séu andvígir fyrirhuguðum heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þeir telja að samningurinn ógni fullveldi þjóðarinnar og stjórnarskrárvörðum réttindum. Í lok maí hittast aðildarríki WHO til að taka ákvörðun um nýjan heimsfaraldurssáttmála og tillögur um breytingar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum. Samningurinn hefur hlotið harða gagnrýni víða um heim en ekkert kemur … Read More