Arnar Þór áfram með afgerandi forystu í nýrri könnun

frettinInnlendar4 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er aftur með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í for­seta­kjöri, sam­kvæmt skoðana­könn­un Fréttarinnar, sem gerð var dag­anna 9.- 16. maí.

Arnar mælist með 55% fylgi og eykur við sig tvö pósentustig frá því í síðustu könnun. Halla Hrund Logadóttir er í öðru sæti með 10% fylgi og Halla Tómasdóttir í því þriðja með 8%.

Katrín Jakobsdóttir mælist með 7% fylgi og Ásdís Rán Gunnarsdóttir með 6%. Aðrir frambjóðendur fá inn­an við 5% fylgi samkvæmt könnuninni.

Alls tóku 1560 manns þátt í könnuninni.

 

#image_title

[ays_poll id=4]

4 Comments on “Arnar Þór áfram með afgerandi forystu í nýrri könnun”

  1. Arnar þór verður og er flottur forseti á bessastöum eg kaus hann eg fór inn á aislendingabok og hahh er nafrændi minn eg vann a syslumannembættinu i 40 ár a selfossi

  2. Arnar Þór er von íslensku þjóðarinnar. Stjórnkerfið er stórlega laskað og því nauðsynlegt að fá forseta sem gjörþekkir kerfið og veitir ríkisstjórnum eðlilegt aðhald fyrir þjóð sína.

  3. Hvernig var þessi könnun framkvæmd? Hvert var úrtakið?

  4. Hún var ekki framkvæmd af Gallup þannig að Katrin komst ekki með hendurnar i hana

Skildu eftir skilaboð