Verulegar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesinu að undanförnu og niðurstöðurnar nú eru nokkur tíðindi, segir í samantektinni. „Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna. Meðalrennslið yfir tímabilið mælist 13 m3/s sem er miklu meira en þeir tæplega 8 m3/s sem áður hafa mælst. Aukið flæði hefur haldist í hendur við hækkandi kvikustróka og öfluga framrás hraunsins í … Read More
Tugir grindhvala strönduðu í Melavík
Yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. Björn Axel Guðbjörnsson var á vettvangi í morgun og segir að þar hafi verið taldir minnst fimmtíu grindhvalir sem velkjast nú um í fjöruborðinu. Í samtali við Vísi segist hann telja að engin leið sé að koma þeim til bjargar, þar sem miklar grynningar séu … Read More
Ástralía opnar landamæri sín á ný með ströngum skilyrðum
Ástralía mun opna alþjóðleg landamæri sín í nóvember næstkomandi eftir 18 mánaða ströng landamærahöft. Scott Morrison forsætisráðherra tilkynnti á föstudag ítarlega áætlun um að aflétta alþjóðlegu ferðabanni. Ríki og landsvæði munu opna aftur með mismunandi hraða, allt eftir því hvenær þau ná 80% tvískammta bólusetningarmarkmiðinu. Líklegt er að New South Wales (NSW) verði fyrst til að opna landamærin, en dagsetningin … Read More