Rússar setja Bretlandi úrslitavalkost: Hóta hefndum fyrir árásir á Rússland með breskum vopnum. Rússneska utanríkisráðuneytið kallaði til sín sendiherra Bretlands í dag og tilkynnti, að Rússland muni bregðast við breskum skotmörkum í Úkraínu eða annars staðar ef ríkisstjórn Úkraínu notar flugskeyti frá Bretlandi til að ráðast á rússneskt landsvæði. Margar helstu fréttaveitur segja frá málinu t.d. Reuters, The Telegraph, Newsweek … Read More
Það er Brussel sem ógnar málfrelsinu – ekki Ungverjaland
Í Brussel lokuðu borgaryfirvöld nýlega ráðstefnu íhaldsmanna. Að sögn hollenska réttarheimspekingsins Evu Vlaardingerbroek, þá ógnar Brussel tjáningarfrelsinu en alls ekki Ungverjaland eins og ESB heldur fram. Þetta segir hún í viðtali við HirTv (sjá X að neðan). Sænskir jafnaðarmenn vilja að ESB reki út lönd með „röng gildi“ Í síðustu viku tilkynntu sænskir jafnaðarmenn, að ESB eigi að hafa möguleika … Read More
Frakkland gæti hafið þriðju heimsstyrjöldina
Utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, fordæmir nýlegar yfirlýsingar Emmanuel Macron Frakklandsforseta um að senda hermenn til Úkraínu. Szijjarto varar við því, að slík ráðstöfun gæti hrundið af stað allsherjar kjarnorkustyrjöld. Franska útvarpsstöðin LCI ræddi við Szijjarto s.l. fimmtudag og var utanríkisráðherrann spurður um afstöðu sína gagnvart endurnýjaðri hótun Macron um að senda franska hermenn til að berjast með Úkraínumönnum í stríðinu … Read More