Tekur þú þátt í slaufunarmenningunni (cancel cuture) ? „Í slaufunarmenningu felst útskúfun einstaklinga vegna sjónarmiða eða hegðunar. Hún er réttlætt á hverjum tíma vegna samfélagslegra sjónarmiða eða í baráttu fyrir einstaka hópa í samfélaginu og tengist því óhjákvæmilega pólitík. Slaufunarmenningin var allsráðandi í kommúnistaríkjum austantjalds og talin nauðsynleg til að verja samfélagsgerð sósíalismans. Slaufunarmenning er birtingarmynd stjórnlyndis. Nú um stundir … Read More
Ljós á upplýstri öld
Í þessari grein fjallar Kristinn Sigurjónsson efna- og rafmagnsverkfræðingur um mismunandi ljósgjafa og ljósið frá þeim. Í næstu grein mun hann fjalla um áhrif ljós á líkamann og lífsklukkuna. Ljós gert með hita Hér áður fyrr var allt ljósmeti gert með hita, fyrst með venjulegum kyndlum og kertum (grútarljós, þar sem eldsneytið var grútur, lýsisdreggjar). Edeson fann upp glóðarperuna og þannig … Read More
Tilkynntum alvarlegum aukaverkunum fjölgar daglega
Tilkynningar til Lyfjastofnunnar um grunaðar aukaverkanir vegna Covid bóluefna eru nú 3164 talsins, þar af 201 alvarleg. Alvarleg aukaverkun telst vera andlát, lífshættulegt ástand, sjúkrahúsvist o.s.frv. Þeim tilkynningum hefur fjölgað daglega undanfarið. Þessa dagana er verið að bólusetja 12-15 ára á höfuðborgarsvæðinu með síðari skammti og í vikunni sem leið var það sama gert víða á landsbyggðinni. Ekki fengust svör við því … Read More