Upp komast svik um síðir

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar.“  Nýja Samfylkingin lætur eins og með þeim berist ferskur andi inn í stjórnmálalífið. Henni megi treysta betur en öðrum til að halda spillingaröflum í … Read More

Heimildin fær 33.500 kr. frá ríkinu fyrir hvern lesanda

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfufélag Heimildarinnar, Sameinaða útgáfufélagið, fær frá ríkinu 33.500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda. Fjölmiðlastyrkur ríkisins heldur lífinu í ósjálfbærum fjölmiðli. Samkvæmt Gallup er Heimildin með 14 þúsund lesendur á viku. Til samanburðar er vikuinnlit á Tilfallandi athugasemdir 14.500. Vikulegur lestur upp á 14 þúsund þýðir að daglega er Heimildin með tvö þúsund lesendur. Í viðtengdri frétt segir … Read More

Helstefna Davíðs Þórs Jónssonar

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Silfrinu í  gær fór sr. Davíð Þór Jónsson mikinn og fordæmdi stjórnvöld fyrir illsku Fordæmingunum rigndi eins og helt væri úr fötu, sem er í sjálfu sér ekki nýtt þegar sr. Davíð á í hlut. Það vantaði bara að sr. Davíð  bannfærði viðkomandi aðila m.a.heilbrigðisráðherra, en það vald hefur hann talið sig hafa. Í grein sem … Read More