Þöggunarmálssókn Aðalsteins

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varaformaður Blaðamannafélags Íslands og blaðamaður á Heimildinni, Aðalsteinn Kjartansson, fékk í gær tilfallandi bloggara dæmdan í héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða sér tæpar 2 milljónir króna í miskabætur og málskostnað. Þá voru ummæli dæmd ómerk. Aðalsteinn er sakborningur í yfirstandandi lögreglurannsókn á byrlunar- og símastuldsmálinu. Fimm blaðamenn eru sakborningar, enn sem komið er. Auk Aðalsteins hafa tveir … Read More

Forsetaframbjóðandi bendlaður við kynlífsklúbba erlendis

frettinInnlendar, Innlent, Kosningar2 Comments

Fréttinni hefur borist bréf frá einstaklingi sem biður um nafnleynd. Í bréfinu eru upplýsingar sem eru viðkvæmar og má búast við að séu álitslækkandi fyrir einn þeirra einstaklinga sem hafa lýst yfir og safnað undirskriftum til að fara í framboð til embættis forseta Íslands. Myndir fylgdu bréfinu með vísun í opinbera vefsíðu kynlífsklúbbs og þótt krafist sé 18 ára aldurs … Read More

Eru það ekki orðin mannréttindi að öllum skuli líða vel?

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Innlent, ViðtalLeave a Comment

Það voru kærir endurfundir með Gústafi Níelssyni sem er á Spáni og nýtt viðtal tekið með þeim góða manni 12. apríl. Sumarið komið suður á Spáni en vorið að strögglast inn á norðurhveli jarðar. Hann tók að venju vel í það að koma í viðtal og ræða málefni líðandi stundar. Um stjórnmálin og hvernig þau hafa breyst frá því að … Read More