Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More

Sigríður Dögg laug upp á lögregluna

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Það er ,,óskiljanlegt og óábyrgt að lögreglan boði í yfirheyrslu blaðamenn til að fá upplýsingar um heimildarmenn þeirra,“ er haft eftir Sigríði Dögg Auðunsdóttir formanni Blaðamannafélags Íslands í fagriti danskra blaðamanna, Journalisten. Formaðurinn ber þarna lygi í bætifláka fyrir fimm blaðamenn RSK-miðla (RÚV, Stundin og Kjarninn – nú Heimildin) sem eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Í framhaldi … Read More

Á tali hjá Hemma Gunn og Vikulokin með Gísla Marteini

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Ég var á Sjónvarpinu þegar Hermann Gunnarsson [1946-2013] var með skemmtiþáttinn Á tali hjá Hemma Gunn, líklega vinsælasta þátt í sögu Sjónvarpsins. Vinsemd, virðing og gleði einkenndu Hemma heitinn, einlæg og skemmtileg viðtöl og kannski alveg sérstaklega við börn. Þessi árin er Gísli Marteinn Baldursson með þátt Vikulokin með Gísla Marteini þar sem lista-elítan fabúlerar um ekki neitt og Gísli … Read More