Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsi er mannréttindi. Fyrirtæki og stofnanir geta ekki átt mannréttindi enda ekki manneskjur. Frekar einfalt að skilja, skyldi ætla. En formaður Blaðamannafélags Íslands er skilningslaus. Sigríður Dögg birtir fréttatilkynningu til að mótmæla takmörkuðu aðgengi fjölmiðla að hamfarabænum Grindavík sem samræmist ekki því tjáningarfrelsi fjölmiðla og almennings sem tryggt er í stjórnarskrá. Formaður Blaðamannafélagsins fer vísvitandi með rangt mál. … Read More
Kínverskt vor í febrúar: sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta
Björn Bjarnason skrifar: Kínversk stjórnvöld hafa greinilega ákveðið að sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta í upphafi árs 2024. Um það vitnar viðtal við kínverska sendiherrann á Íslandi í ViðskiptaMogga á dögunum í aðdraganda sérstakrar kínverskrar vorhátíðar sem nú stendur. Hún hófst með kínverskum sendiráðsdegi sunnudaginn 28. janúar en þá var auglýst opið hús í sendiráðinu. Þriðjudaginn 30. … Read More
RÚV-ríkið í ríkinu
Björn Bjarnason skrifar: Hlaðvörp verða sífellt vinsælli. Þeir sem halda þeim úti hér á landi gera það fyrir eigið fé, með sölu auglýsinga eða áskrift. Allir nema einn: Ríkisútvarpið (RÚV). Það hefur ruðst inn á þennan markað með því að framleiða sérstakan hlaðvarpsþátt, 7 mínútur. Þar kryfur fréttastofa RÚV augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, … Read More