Hvað kemur okkur við?

frettinErlent, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Áratugum saman hefur þursaveldið Íran, ástundað þjóðarmorð á minnihlutahópum í landinu m.a. trúarbragðahópa, þar sem Bahaiar hafa heldur betur fengið fyrir ferðina, en Gyðingar og kristnir eru flúnir eftir ítrekaðar ofsóknir.  Klerkastjórn þursaveldisins lætur sér ekki nægja að myrða fólk vegna þess að það hefur aðrar trúarskoðanir en Múhammeðstrú, baráttan gegn mannréttindum snýr líka að eigin borgurum.  … Read More

Lausatökin eru víða

frettinInnlent1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í Kastljósi á mánudagskvöld,  þar sem Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fór á kostum, kom fram að Ísland sendir marga og mikla styrki eftirlitslaust í meinta mannúðar aðstoð á Gasa svæðinu.  Tvo milljarða hafa stjórnmálamenn tekið af íslenskum  skattgreiðendum til að greiða til einhverra móttakenda á Gasa. Þessa peninga greiðum við væntanlega Hamas og e.t.v. Al Fatah og … Read More

Ógagnsæ spillingarvakt

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fréttir hafa birst um að sex manna teymi á vegum héraðssaksóknara hafi farið til Namibíu í tengslum við það sem hér er kallað Samherjamálið en Namibíumenn nefna Fishrot-hneykslið. Upphafið má rekja til Kveiks-þáttar í ríkissjónvarpinu í nóvember 2019. Þar var vísað til uppljóstrana Jóhannesar Stefánssonar, fyrrv. starfsmanns Samherja í Namibíu, og WikiLeaks-skjala sem Kristinn Hrafnsson miðlaði. Hann … Read More