Umboðslaus biskup félagi “No Borders”

frettinInnlent1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Félagið Engin landamæri, “No Borders”, vill að hver sem er getið komið frá útlöndum og fengið frítt fæði og uppihald á kostnað íslenskra skattgreiðenda. Biskup Íslands er genginn til liðs við Engin landamæri. Fer vel á því. Biskup Íslands er umboðslaus en lét undirmann sinn kvitta upp á ráðningarsamning. Trú, von og sjálftekt ríkisframlaga er Agnesarboðskapur til heimsbyggðarinnar. … Read More

Hvernig munu Rússar bregðast við amerískri kjarnorkuógn?

frettinHallur Hallsson, Innlent4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Váfuglinn er lentur á Keflavíkurflugvelli. Hinar amerísku B-2 eru „rauð“ skotmörk í heimstyrjöld risaveldanna. Þrjár amerískar B-2 torséðar stealth þotur sem svífa eins og ránfuglar í háloftum bera hver sextán kjarnorkusprengjur albúnar til árása á Rússland. Álykta má að Rússar líti á komu þeirra sem yfirvofandi ógn; clear and present danger. Ríkisstjórn Íslands leikur sér að eldi, … Read More

Haukur Hauksson: viðskiptaþvinganir haft þveröfug áhrif

frettinErlent, Innlent, Úkraínustríðið12 Comments

Haukur Hauksson, fréttaritari í Moskvu, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir þær viðskiptaþvinganir sem Ísland hefur tekið fullan þátt í gegn Rússum hafa misheppnast gjörsamlega. Efnahagur Rússlands blómstri sem aldrei fyrr þar sem viðskiptum þeirra hafi í auknum mæli verið beint til annarra voldugra ríkja eins og Kína, Indlands, Suður Afríku og Brasilíu. Hann spáir því að … Read More