Björn Bjarnason skrifar: Þetta er of alvarleg ásökun í garð regluverksins sem smíðað hefur verið utan um þennan grunnþátt nútímasamfélags hér til að unnt sé láta hana sem vind um eyru þjóta. Á dögunum birtist hér á síðunni umsögn um sögu Landsvirkjunar sem kom út fyrr á árinu, umsögnina má lesa hér Í umsögninni segir að sagan minni á nauðsyn … Read More
Til varnar frjálsri verslun
Björn Bjarnason skrifar: Við aðildina að EES varð enn eitt stórstökkið á framfarabraut þjóðarinnar. Þjóðfélagsgerðin hefur síðan breyst til mikils batnaðar. Í tilefni frídags verslunarmanna var í ríkisútvarpinu í morgun (7. ágúst) endurfluttur á rás 1 þáttur Gunnars Stefánssonar frá 2016 sem gerður var í tilefni dagsins þá. Gunnar birti hins vegar brot af viðtali sem Vilhjálmur Þ. Gíslason átti … Read More
Var ein fárra sem lagði í að lesa leynilegu bóluefnasamningana
Helga Vala Helgadóttir þingkona Samfylkingarinnar, blandaði sér í umræðu Steinunnar Ólínu leikkonu á facebook, sem ber titillinn, „eigum við að skjóta Kára Stefánsson eða ættum við heldur að skjóta okkur sjálf?“ Helga skrifar undir pistilinn að hún tengi við upplifun Kára Stefánssonar, því hún sjálf hafi orðið fyrir ógnvekjandi áreiti sem sé svo hatursfullt, að látnir foreldrar hennar hafi jafnvel … Read More