Björn Bjarnason skrifar: Síðara kjörtímabili núverandi biskups lauk sumarið 2022 og hefði þá með réttu átt að efna til biskupskjörs. Með lagabreytingu árið 2019 fékk kirkjuþing svigrúm til 1. apríl 2020 til að setja starfsreglur sem kæmu í stað lögbundinna reglna um starfskjör biskups, vígslubiskupa og presta auk annarra sem teldust ekki lengur starfsfólk ríkisins. Þjóðkirkjan væri sjálfstætt trúfélag og … Read More
Katrín Jakobsdóttir hefur verið skipuð sendiherra „velsældarhagkerfis“ WHO
Kristín Þormar skrifar: Ég skrifaði nýlega um velsældarhagkerfið á Íslandi, og skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem var afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands 14. júní 2023. Þá vissi ég ekki að hún hefur verið skipuð sendiherra stofnunarinnar fyrir þetta verkefni til næstu tveggja ára. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið útnefnd sendiherra velsældarverkefnis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. Champion for the WHO Well-being Economy Initiative) til næstu tveggja … Read More
Draslganga á hverjum degi
Björn Bjarnason skrifar: Framkvæmd tunnuskiptanna og afleiðingar þeirra lofa þó ekki góðu. Flokkunarfyrirmælin eru alls ekki í takti við veruleikann heldur feilskot á röngum tíma. Mánuðum saman hafa dunið á Reykvíkingum og öðrum fyrirmæli um hvernig þeir eigi að haga frágangi á heimilissorpi. Þótt vafalaust sé reynt að einfalda fyrirmælin eins og frekast er unnt eru þau flókin í eyrum … Read More