Eftir Þorgeir Eyjólfsson: „Niðurstöður rannsókna sýna að eftir því sem einstaklingar þiggja fleiri örvunarbólusetningar er þeim hættara við að fá Covid og leggjast inn á spítala.“ Eins og meðfylgjandi súlurit ber með sér er hátt hlutfall umframdauðsfalla á Íslandi ekki í rénun en þetta háa hlutfall skipar landinu í hóp þeirra þjóða á Evrópska efnahagssvæðinu sem flest dauðsföll hafa samkvæmt … Read More
NATO-könnun: 77% Íslendinga treysta stríðsfréttum helstu fjölmiðla
Atlantshafsbandalið (NATO) gerði nýlega könnun meðal almennings í aðildarríkjunum varðandi ýmis mál sem tengdust bandalaginu og stríðinu í Úkraínu. Könnunin leiddi meðal annars í ljós mikið vantraust almennings í NATO ríkjunum gagnvart fjölmiðlaumfjöllun um Úkraínustríðið. Að meðaltali vantreysti 45% almennings í öllum aðildarríkjunum fréttaflutningi helstu fjölmiðlum í sínu heimalandi. Aftur á móti sýndi könnunin að 77% Íslendinga legði traust á helstu fjölmiðla hérlendis varðandi … Read More
Eldgos hafið á Reykjanesi: kvikan komin upp á yfirborðið
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Reykur stígur upp úr hlíðum við Litla-Hrút að sögn Kristínar Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. Veðurstofan greindi óróa upp úr klukkan tvö í dag. Í vefmyndavél RÚV sést mikinn reyk leggja frá Litla-Hrút á Reykjanesskaga, jörð virðist vera að sviðna og það er mikill hiti undir henni. Fólk er beðið að halda sig fjarri þar … Read More