Hverjir trúa samsæriskenningum?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Samsæriskenningar5 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing. Tilefni skrifanna er blaðagrein í Morgunblaðinu í dag eftir Huldu Þórisdóttur, dósent við Háskóla Íslands. Hún skrifar um samsæriskenningar og segir meðal annars að mjög erfitt sé að reyna að afsanna sam­særis­kenn­ingu fyr­ir ein­hverj­um sem er byrjaður að trúa henni og að besta vörn­in við samsæriskenningum sé auk­in meðvit­und. Hún nefnir að fáir trúi á samsæriskenningar … Read More

Helgi Seljan öruggur í augum lögreglu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Helgi Seljan hefur hvorki verið yfirheyrður sem vitni né sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu þar sem Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlað og síma hans stolið. Helgi var i reglulegum samskiptum við andlega veika eiginkonu Páls skipstjóra, sem verður ákærð fyrir að byrla þáverandi eiginmanni sinum, stela síma hans og afhenda blaðamönnum til afritunar. Þegar konan var nauðungarvistuð … Read More

Flóttamannabúðir, Jóni skipt út

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rósa Björk Kristjánsdóttir skrifar í umræðuhóp leigjanda á Facebook: Ég bý upp á Ásbrú. Hér er búið að yfirtaka allar byggingar undir flóttafólk eins og hún segir í viðtalinu. Um 1500 flóttamenn bara hér upp á Ásbrú. Vinnumálastofnun yfirtekur húsnæði, blokkir og hótel undir flóttamenn. Núna eru helling af fólki sem leigir hjá Heimstaden að fara að missa … Read More