Flóttamannabúðir, Jóni skipt út

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar:

Rósa Björk Kristjánsdóttir skrifar í umræðuhóp leigjanda á Facebook:

Ég bý upp á Ásbrú.

Hér er búið að yfirtaka allar byggingar undir flóttafólk eins og hún segir í viðtalinu.

Um 1500 flóttamenn bara hér upp á Ásbrú.

Vinnumálastofnun yfirtekur húsnæði, blokkir og hótel undir flóttamenn.

Núna eru helling af fólki sem leigir hjá Heimstaden að fara að missa húsnæðið innan árs. ( Þeim sem er sagt upp hafa fengið 1. árs uppsagnarfrest ) Hvert á þetta fólk að fara þegar Ríkið hefur yfirtekið öll húsnæði í Reykjarnesbæ fyrir flóttafólk.

Ég hef ekki heyrt neinn skrifa um það á netinu eða í blöðunum að hann hafi áhyggjur af íslendingunum sem eru að fara að missa húsnæðið hjá heimstaden á næstunni.

Hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn? Jú, skiptir út ráðherranum sem helst hefur burði til að bregðast við og koma skikki á málaflokkinn.

3 Comments on “Flóttamannabúðir, Jóni skipt út”

  1. sjálfstæðidsflokkurinn er ekki að fara hjálpa islendingum.eina vonin er Sigumundur Davíð,hann er sá sem þorir og sá eini með heila brú

  2. Er flóttafólk hærra metið á íslandi en Íslendingar, á að gera Íslendinga að flóttafólki þegar búið ar að flæma þá úr landi vegna húsnæðisskorts og vaxta okurs?

  3. Jóni var ekki skipt út, hann var rekinn vegna þess að hann passaði ekki inn í öfgastefnu vinstri glóbalistana sem berjast fyrir óheftu of frjálsu flæði útlendinga inn í landið!

    Við munum vakna upp við þann vonda draum fyrr en síðar að þessir hópar munu taka yfir Ísland

    Til hamingju Ísland fyrir að vera heimskasta þjóð í heimi!

Skildu eftir skilaboð