Bókin Banka-Elítan komin í íslenska þýðingu

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Töluvert hefur verið rætt um vanda heimilanna við að borga af lánum undanfarin misseri. Þegar þær Björg Sighvatsdóttir og Stefanía Arna Marinósdóttir kynntust handbókinni Top Secret Banker´s Manual fannst þeim tilvalið að þýða megininnihaldið og upplýsa fólk um hvernig peningar eru búnir til. „Hvað eru peningar? Peningar eru skuld og við skuldbindum okkur til að fórna lífsorkunni í að greiða … Read More

Stefán leynir stjórn RÚV upplýsingum um Þóru

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri leyndi stjórn RÚV að hann hefði átt í samskiptum við lögreglu í byrjun janúar á þessu ári um málefni Þóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks. Stefán fékk upplýsingabeiðni frá lögreglu 4. janúar um símanúmerið 680 2140. Stefán svaraði með tölvupósti 11. janúar. Hann hafði fengið aðstoð lögfræðings og komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingar yrðu ekki … Read More

Bókun 35 sem festir í sessi fullveldisafsal frestað í utanríkismálanefnd

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Um­fjöll­un ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is um bók­un 35 hef­ur verið slegið á frest í utanríkismálanefnd og virðist sem málið sé í uppnámi. Í dag kl. 13:00 var á dagskrá fundur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar þar sem gesta­kom­ur yrðu vegna frum­varps ut­an­rík­is­ráðherra til laga um breyt­ingu á lög­um um Evr­ópska efna­hags­svæðið. Málið varðar bók­un 35 við EES samninginn og snýr að for­gangi EES-réttar á landsrétt. Dag­skrá … Read More