Eftir Þorstein Siglaugsson: Þær fréttir bárust í gær að Kristjáni Hreinssyni heimspekingi og skáldi hefði verið sagt upp störfum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, en þar hefur Kristján kennt vel sótt og vinsælt námskeið um skáldsagnaskrif. Ástæðan var ekki slök frammistaða Kristjáns, heldur það að hann hefur opinberlega lýst þeirri skoðun sinni að kyn fólks sé því áskapað, en ekki eitthvað … Read More
Eva Hauksdóttir verður lögmaður Kristjáns Hreinssonar
Samkvæmt heimildum DV hefur Kristján Hreinsson skáld og rithöfundur ráðið Evu Hauksdóttur sem lögmann sinn til að gæta hagsmuna hans í máli gegn Endurmenntun Háskóla Íslands. Það var Jóhanna Rútsdóttir, náms- og þróunarstjóri Endurmenntunar, sem sagði Kristjáni upp störfum. Jóhanna sagði Kristjáni símleiðis að vegna fréttar Mannlífs um skrif Kristjáns yrði Endurmenntun að láta hann hætta störfum. DV segist hafa haft … Read More
Harmageddon: byrlun Páls og starfslok Þóru
Eftir Pál Vilhjálmsson: „Komið hefur í ljós að starfsmenn RÚV höfðu gert ráðstafanir til að unnt væri að afrita síma Páls Steingrímssonar áður en byrlað var fyrir honum,“ segir í Harmageddon Frosta Logasonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Brotkast. Í innslaginu er fjallað um tölvupósta er fóru á milli lögreglu og Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. Þar játar Stefán að síminn sem var notaður til að … Read More