Namibíuflóttinn: Finnur Þór leitar hælis hjá dómstóli Samfylkingarinnar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vihjálmsson: Flóttamönnum Namibíumálsins fjölgar. Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari hjá héraðssaksóknara sækir um dómarastöðu hjá héraðsdómi Reykjavíkur. Frá árinu 2019 rannsakar Finnur Þór Namibíumálið, ásakanir RSK-miðla um mútugreiðslur Samherja í Afríkuríkinu. Fyrri Namibíuflóttamenn hafa axlað sín skinn á Efstaleiti. Bróðir Finns Þórs, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er blaðamaður á einum RSK-miðla, Heimildinni/Stundinni. Ingi Freyr útbjó gögn í hendur bróa saksóknara í … Read More

Er flokkun úrgangs sýndarmennska?

frettinInnlent, Umhverfismál3 Comments

„Fjölmargir Íslendingar hafa fyrir löngu vanið sig á að flokka ruslið sitt, í þeirri trú að með því væru þeir að leggja sitt af mörkum til að leysa þau vandamál sem óhófleg neysla hefur skapað fyrir vistkerfi jarðar. Ýmis sveitarfélög hafa auk þess fyrir löngu síðan gert ráð fyrir slíkri flokkun í sorphirðu sinni.“ Fernurnar er þó ekki endurnýttar eins … Read More

Sigmundur segir woke-hugmyndafræðina umturna samfélögum

frettinAlþingi, Innlent, Stjórnmál, Woke1 Comment

„Ég hef stórkostlegar áhyggjur af öllu þessu námskeiðahaldi þegar kemur að því að hefta umræðuna. Við nefndum hér dæmi um Covid og það má nefna dæmi af öðrum sviðum sem eru mjög stór, eins og réttindi einstaklinga, jafnrétti, persónufrelsi o.s.frv.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál. Sigmundur nefnir dæmi frá nágrannalöndum okkar eins og Finnlandi þar … Read More