Smásaga: Konurnar með ljáinn

frettinInnlent, Þröstur JónssonLeave a Comment

Eftir Þröst Jónsson: Kóngurinn í Kreml, hann réðst inn í spilltasta landið, sem er land hins gulbláa fána. Kónginum var nóg boðið af þrýstingi frá svartálfunum í vestri og ofbeldi gegn fólki sínu í austurhluta landsins með gulbláa fánann. Svartálfarnir í vestri búa í Fjórða Ríkinu og Vínlandi. Á eyju einni, „stórasta” landi í heimi svartálfanna eru drottningar tvær, konurnar … Read More

Er kominn tími á mið-vinstri stjórn í landinu?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Viðtal við Kristrúnu Flosadóttur í Morgunblaðinu í dag er um margt athyglisvert. Svo virðist sem Kristrún sé ekki haldin þeim vinstri derringi og dreissugheitum, sem hefur einkennt flestar flokkssystur hennar enda fékk hún pólitískt uppeldi annars staðar en þær.  Kristrún leggur málin fram með jákvæðum hætti og vísar til að Samfylkingin sé hluti alþjóðlegrar hreyfingar sósíaldemókrata. Ég … Read More

„Skjólgarðar“ Reykjavíkurborgar eru flóttamannabúðir

frettinHælisleitendur, Innlent2 Comments

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni þingmanni, fjölluðu um málefni flóttamanna í hlaðvarpsþættinum Sjónvarpslausir Fimmtudagar, sl. fimmtudag. Þeir ræddu meðal annars það að félagsmálaráðherra og borgarstjóri hafi blásið til blaðamannafundar til að tilkynna að borgin ætli að taka við 1.500 hælisleitendum. „Enginn spurði hvernig borg sem þjökuð er af fjármagns- og húsnæðisskorti ætlaði að fara að því að … Read More