Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More

Meiri ótti, færri börn: Z-kynslóðin

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Barnsfæðingar hér á landi eru í frjálsu falli, er haft eftir sérfræðingi í málaflokknum. Kynslóðin sem ætti að bera uppi barnsfæðingar er á alþjóðvísu kennd við Z og fæddist á síðasta áratug 20stu aldar. Bandaríski félagsfræðingurinn Jonathan Haidt segir Z-kynslóðina yfirhlaðna ótta við allt og alla og búi að skertri félagslegri færni og dómgreind. Allt þrennt má rekja til … Read More

Hið nýja kennivald

frettinhinsegin, Innlent, Kynjamál3 Comments

Eldur Deville skrifar: Í dag birtist á Vísi skoðanapistill Þorbjargar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ og nýráðnum verkefnastjóra Samtakanna ´78 undir yfirskriftinni „Fordómar af gáleysi“. Þorbjörg, sem einnig er fyrrverandi formaður Samtakanna ´78, hefur verið ráðin sem „verkefnisstjóri tímabundins árs verkefnis til þess að bregðast við bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks.“ Í pistlinum reifar hún um svokallað „öráreiti“ sem á mannamáli kallast pirringur … Read More