Rafmagni sóað í að ferja þunga hluti

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Ýmis flugfélög eru nú að festa kaup á rafmagnsflugvélum fyrir styttri vegalengdir. Þetta á að stuðla að orkuskiptum, þ.e. því að yfirgefa notkun jarðefnaeldsneytis. Í stað þess er rafmagn notað, beint eða til að framleiða einhverjar gastegundir eða fljótandi rafeldsneyti sem koma í stað jarðefnaeldsneytis, t.d. vetnis og metanóls. Rafmagnsbílar seljast vel enda eru þeir víða á skattaafslætti og … Read More

Lætur „góða fólkið“ heyra það: „móðursjúkar dramadrottningar og dyggðaflaggandi kjánar“

frettinInnflytjendamál, Innlent3 Comments

Rajan Parrikar er frá héraðinu Góa á Indlandi og er í dag búsettur á Íslandi. Hann segir harðstjórnarminnihluta „góða fólksins“ beita aðferðum sem líkja megi við kúganir, varðandi víðtækar gerviumsóknir hælisleitenda og flóttamanna hérlendis. Rajan segir að fjölmargir innflytjendur séu of kröfuharðir en Ísland skuldi þeim ekki neitt. Þetta kemur fram í aðsendri grein Rajan sem birtist í Morgunblaðinu.  Myndi … Read More

Anna Kolbrún Árnadóttir er látin

frettinAlþingi, Andlát, InnlentLeave a Comment

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, fv. alþing­ismaður Norðaust­ur­kjör­dæm­is á síðasta kjör­tíma­bili fyr­ir Miðflokk­inn og einn stofnandi flokksins, lést á Sjúkra­hús­inu á Ak­ur­eyri í gær­morg­un. Anna Kolbrún var þingmaður Miðflokksins á árunum 2017 til 2021 og varaþingmaður Norðausturkjördæmis fyrir flokkinn þar til í mars síðastliðnum. Þegar Anna Kolbrún byrjaði setu sína á Alþingi haustið 2017, hafði hún barist við illvígt og sjaldgæft krabbamein … Read More