Þingmenn selja aðgang að Íslandi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Þingmaður Pírata viðurkennir að veita útlendum skjólstæðingum íslenskan ríkisborgararétt. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var sá þingmaður sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hafði í huga þegar hann talaði um mútuþæga þingmenn. Arndís Anna og félagar hennar, sem hún segir einnig starfa með sama hætti, voru fljótir að leggja fram vantraust á dómsmálaráðherra og freistuðu þess að búa til fjölmiðlafár til … Read More

Útskúfaður um eilífð

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Á ýmsu átti ég frekar von, en að Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum færi að argaþrasast út í skipan Karls Gauta Hjaltasonar í embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum. Sér í lagi þar sem fyrir liggur, að farið var að öllum reglum varðandi vandaða úrvinnslu umsókna um embættið.  Þrátt fyrir þetta telur bæjarstjórinn að útskúfa beri Karli Gauta um … Read More

Aprílgabb mbl.is „góð hugmynd fyrir yfirvöld“

frettinGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í aprílgabb-frétt Mbl.is segir að í heilbrigðis- og landvarnakafla nýrrar fjármálaáætlunar stjórnvalda sé kveðið á um hækkun persónuafsláttar þeirra skattgreiðenda sem staðist geta tilteknar kröfur eða viðmið um heilbrigði og hreysti. En er þetta fjarstæðukennt aprílgabb? Nei, því miður. Ég sá viðtal um daginn við einn af höfundum Babylon Bee sem er að sjá að „fréttir“ þeirra eru óðum að rætast og … Read More