Kjörnum fulltrúum sveitarfélaga boðið á námskeið hjá Samtökunum ´78

frettinHinsegin málefni, Innlent2 Comments

Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Þetta kemur fram í tölvupósti frá ráðuneytinu þar sem segir að þetta sé í annað sinn sem ráðuneytið stendur fyrir slíkri fræðslu og að verkefnið er liður í aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir … Read More

Skuldastaða Árborgar og hælisleitendur

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna  úr.  Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær … Read More

Munum við einhvern tíma læra?

frettinInnlent, Krossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Marlene Dietrich syngur “Where have all the flowers gone” 1963. Tilvalið að hlusta meðan lesið er. Where have all the flowers gone, long time passing? Where have all the flowers gone, long time ago? Where have all the flowers gone? Young girls have picked them everyone Oh, when will they ever learn? Oh, when will they ever … Read More