Fréttablaðið undanfari RSK-miðla

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Auðmaðurinn Helgi Magnússon átti og rak Fréttablaðið og Hringbraut. Helgi er einn af stofnendum Viðreisnar, ef ekki stofnandi, og er áhugasamur um ESB-aðild Íslands. Fréttablaðið endurspeglaði pólitískar áherslur Helga og Viðreisnar í leiðaraskrifum og fréttastefnu. Helgi er ekki spurður hvers vegna hann lokaði útgáfunni. Kannski sökum þess að ástæðan er augljós. Fréttablaðið tapaði of miklum peningum til … Read More

Staða loftslags-og sjálfbærnisérfræðings tímabundin og því ekki auglýst

frettinFjármál, Innlent, Loftslagsmál1 Comment

Tinna Hallgrímsdóttir var í síðustu viku ráðin fyrsti loftslags- og sjálfbærnifræðingur Seðlabanka Íslands. Um er að ræða nýja stöðu hjá bankanum, og greindi Viðskiptablaðið meðal annars frá frá ráðningunni. Fréttin leitaði svara hjá bankanum við því hvort þessi nýja staða hafi verið auglýst og hversu margir hefðu sótt um stöðuna. Svar bankans var að „verkefnum tengdum sjálfbærni á skrifstofu bankastjóra … Read More

Sjúk kvenfrelsun, kynbreytingaiðnaðurinn, reðuröfundin og ofbeldið

frettinArnar Sverrisson, Innlent, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Ofbeldi er gamall fylgifiskur mannkyns. Nær daglega eru fluttar fréttir af ofbeldi karla í garð kvenna. Þegar fjölmiðlar eins og RÚV skýra nauðugir viljugir frá ofbeldi kvenna, grípa þeir til afsakana. Nýlegt dæmi er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir hjá fréttastofu RÚV. Hún flutti fréttir af konu, sem myrti fjölda fullorðinna og barna í Bandaríkjunum. Þessi fréttaflutningur var … Read More