Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: Vegna þeirra upplýsinga sem komnar eru fram í rannsókn stjórnvalda á stjórnarháttum fyrrum stjórnenda Innheimtustofnunar sveitarfélaga, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Árið 2014 hafði Guðbrandur Jónsson, fyrrum skattrannsóknarfulltrúi, samband við okkur hjá Samtökum meðlagsgreiðenda og sagði okkur að ekki væri allt með felldu í fjárreiðum Innheimtustofnunar. Gögnum samkvæmt bað hann Innheimtustofnun um ársreikninga undanfarinna ára, … Read More
Þrír nefndir og niðurlægðir, siðareglur RSK-miðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: Þremenningarnir sem Vítalía Lazareva kærði fyrir kynferðisbrot gerðust ekki brotlegir við lög. Rannsókn héraðssaksóknara er hætt. Vitalía naut stuðnings Eddu Falak og Heimildarinnar, áður Stundin/Kjarninn, að koma ásökunum sínum á framfæri opinberlega. RÚV er þar skammt undan, í RSK-bandalaginu. Í fjölmiðlum voru þremenningarnir dæmdir, mannorð þeirra fótum troðið og lífsviðurværi ógnað. Fara fjölmiðlar í naflaskoðun og ræða hvernig … Read More
Ice-Exit – Nýi Kópavogsfundurinn (Bókun 35)
Eftir Skúla Sveinsson lögmann: Við ættum ekki að láta söguna endurtaka sig og við höfum áður samþykkt að veita erlendum lagareglum bein réttaráhrif á Íslandi. Það gerðist með Kópavogssamningnum, þann 28. júlí 1662, þar sem Íslendingar samþykktu einnig erfðaeinveldi Danakonungs. Fram að þeim tíma þurfti samþykki Íslendinga fyrir nýjum konungi. Afleiðingar Kópavogssamningsins voru jafnframt þau að lög sem konungur setti … Read More