Eftir Jón Magnússon: Á tímum Víetnamstríðsins fylgdust menn grannt með því hvort síðasta vígið í fjalllendi mið Víetnam Ke San mundi falla. Fjölmiðlar sögðu að með falli þess væri leiðin greið fyrir vígamenn kommúnista og fáar varnir eftir. Allt reyndist þetta rangt. Ke San var yfirgefið og það breytti engu um gang stríðsins. Mér var hugsað til þessarar umræðu, þegar … Read More
Ábyrgð Stefáns á síma Þóru
Eftir Pál Vilhjálmsson: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri veit hvenær Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks keypti Samsung símann sem notaður var til að afrita síma Páls skipstjóra í byrjun maí 2021. Upplýsingar um símakaupin eru í bókhaldi RÚV. Stefán veit einnig hvenær Þóra skráði símanúmerið 680 2140. Það númer fór á Samsung símann sem notaður var til að afrita stolinn síma Páls skipstjóra. Í bókhaldi RÚV er … Read More
Tækifæri í greiðsluþroti Reykjavíkurborgar
Eftir Geir Ágústsson: Ef fer sem horfir fer Reykjavíkurborg í greiðsluþrot bráðum. Það ætti ekki að koma neinum á óvart. En kannski leynast tækifæri í slíku? Það er stórhættulegt að leyfa kjósendum í vesturbæ Reykjavíkur að stjórna borginni. Þar þjappast allir vinstrimennirnir saman, margir hverjir á opinberri framfærslu, og kjósa vinstrimenn yfir alla aðra borgarbúa þvert á vilja þeirra. Þetta heitir … Read More