Kynami, kynjavitfirring, kennarar og lögreglumenn

frettinArnar Sverrisson, Innlent, KynjamálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Nýlega fordæmdi formaður Kennarasambands Íslands, Magnús Þór Jónsson, félagsmann sambandsins vegna spurninga um fræðslu Samtakanna 78 fyrir kennara. Kennarinn spurði þeirrar einföldu spurningar, hvort fræðsla um kynbreytingar kynni að brjóta i í bága við barnaverndarlög, hvort slík fræðsla gæti skapað andlegt ójafnvægi og kvíða hjá börnum. Eins og kunnugt er boða Samtökin 78 það fræðilega fimbulfamb, … Read More

Kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verða þjón­ustaðir frá Helgu­vík

frettinInnlent1 Comment

Víkufréttir segja frá því að kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verði þjón­ustaðir frá Helgu­vík og að bát­arn­ir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjar­lægð frá strand­lengj­unni. Fyrsti bát­urinn kemur fljótlega og er gert ráð fyr­ir að fjöldi heim­sókna verði allt að tíu á ári. Auk ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins munu Land­helg­is­gæsla Íslands, Geislavarn­ir rík­is­ins og Rík­is­lög­reglu­stjóri koma að verk­inu og skip … Read More

Verður samfélagið einangrun og ótta að bráð?

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Um helgina sem leið stóðu samtökin Málfrelsi fyrir fundi undir yfirskriftinni “Ótti og einangrun”. Þar kynnti rithöfundurinn Laura Dodsworth efni metsölubókar sinnar A State of Fear sem fjallar um það hvernig bresk yfirvöld beittu hræðsluáróðri til að fá almenning til að fylgja sóttvarnarreglum. Vísar hún t.a.m. í skýrslu stjórnvalda er segir: “A substantial number of people … Read More