Kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verða þjón­ustaðir frá Helgu­vík

frettinInnlent1 Comment

Víkufréttir segja frá því að kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verði þjón­ustaðir frá Helgu­vík og að bát­arn­ir muni sjást vel frá landi, en verða líklega í 5-10 km fjar­lægð frá strand­lengj­unni. Fyrsti bát­urinn kemur fljótlega og er gert ráð fyr­ir að fjöldi heim­sókna verði allt að tíu á ári.

Auk ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins munu Land­helg­is­gæsla Íslands, Geislavarn­ir rík­is­ins og Rík­is­lög­reglu­stjóri koma að verk­inu og skip Land­helg­is­gæsl­unn­ar mun sinna eft­ir­liti á meðan þjón­usta kaf­bátanna fer fram.

Lesa má nánar hér.

One Comment on “Kjarn­orkukaf­bát­ar Banda­ríkj­anna verða þjón­ustaðir frá Helgu­vík”

  1. Er eitthvað óeðlilegt við það, auðvitað hafa Bandaríkin aðgang að öllum fylkjum ríkjasambandsins

    íslendingurinn er fáviti og verður það um aldur og ævi!

Skildu eftir skilaboð