Fjórtán ára fótboltastjarna á Spáni bráðkvödd skömmu eftir æfingu

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Unglingalandsliðskonan Estrella Martín Rasco lést skyndilega í heimabæ sínum, Ayamonte á Suður-Spáni á miðvikudag, að sögn félags hennar Sporting Club de Huelva. Estrella var fjórtán ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Samkvæmt fréttum í spænskum fjölmiðlum hafði Estrella verið á hefðbundinni þriðjudagsæfingu skömmu áður en foreldrar hennar fundu hana meðvitundalausa á heimili þeirra á miðvikudaginn. Sporting Club de Huelva tilkynnti um … Read More

Formúlu 1 kynnir hjá BBC fékk alvarlegt heilablóðfall

frettinErlent, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Jennie Gow, Formúlu 1 kynnir hjá sjónvarpsstöðinni BBC, segir frá því að hún hafi fengið alvarlegt heilablóðfall sem hefur leitt til þess að hún eigi erfitt með tal og skrif. Gow er 45 ára gömul. „Hæ allir, hef verið þögul undanfarnar vikur. Ástæðan er sú að ég fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir tveimur vikum. Maðurinn minn hjálpar mér að skrifa þetta, … Read More

Ísland sigraði sinn fyrsta leik á HM 2023

frettinÍþróttir3 Comments

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði nú rétt í þessu landslið Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistarmótinu í Svíþjóð.  Íslandi sigraði með fjögurra marka mun 30-26. Mikill fjöldi Íslendinga var mættur í stúkuna í Kristianstad til að horfa á leikinn. Ísland er því komið með tvö stig, eins og Ung­verja­land. Þrjú efstu liðin í riðlin­um fara áfram í mill­iriðil. Íslenska landsliðið … Read More