Novak Djokovic sigrar Opna Ástralska mótið í tíunda sinn

ritstjornÍþróttirLeave a Comment

Tennisstjarnan Novak Djo­kovic frá Serbíu sigraði á Opna ástr­alska meist­ara­mót­inu í tenn­is eftir sigur gegn Stefanos Tsitsip­as frá Grikklandi í úr­slita­leik í morg­un. Þetta er í tíunda sinn sem Djo­kovic hef­ur unnið mótið, oft­ar en nokkur annar.. Hann jafnaði líka met Spán­verj­ans Rafa­el Na­dal yfir flesta sigra á ri­sa­mót­um, sem eru nú 22 hjá Djo­kovic sem er 35 ára.  Djo­kovic vann … Read More

Fjórtán ára fótboltastjarna á Spáni bráðkvödd skömmu eftir æfingu

ritstjornAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Unglingalandsliðskonan Estrella Martín Rasco lést skyndilega í heimabæ sínum, Ayamonte á Suður-Spáni á miðvikudag, að sögn félags hennar Sporting Club de Huelva. Estrella var fjórtán ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp. Samkvæmt fréttum í spænskum fjölmiðlum hafði Estrella verið á hefðbundinni þriðjudagsæfingu skömmu áður en foreldrar hennar fundu hana meðvitundalausa á heimili þeirra á miðvikudaginn. Sporting Club de Huelva tilkynnti um … Read More

Formúlu 1 kynnir hjá BBC fékk alvarlegt heilablóðfall

ritstjornErlent, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Jennie Gow, Formúlu 1 kynnir hjá sjónvarpsstöðinni BBC, segir frá því að hún hafi fengið alvarlegt heilablóðfall sem hefur leitt til þess að hún eigi erfitt með tal og skrif. Gow er 45 ára gömul. „Hæ allir, hef verið þögul undanfarnar vikur. Ástæðan er sú að ég fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir tveimur vikum. Maðurinn minn hjálpar mér að skrifa þetta, … Read More