Áhorfendur á HM í handbolta þurfa ekki að vera „bólusettir“ – aðeins leikmenn og starfsfólk

ritstjornCovid bóluefni, Íþróttir3 Comments

Samkvæmt nýjustu reglum Alþjóða Handknattleikssambandsins (IHF) sem uppfærðar voru 6. desember sl., og svari við fyrirspurn frá sambandinu, skulu allir leikmenn sem taka þátt í mótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk., ásamt þjálfurum, dómurum, blaðamönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjálfboðaliðum og öllu starfsfólki IHF vera „fullbólusettir“ við Covid.  Til að teljast „fullbólusettur“ þarf að hafa fengið tvær sprautur en ekki mega … Read More

13 ára knattspyrnumaður hneig niður látinn í leik á Spáni

ritstjornErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Þrettán ára leikmaður spænska liðsins C.D. Puerto Malagueño lést skyndilega á leikvellinum síðastliðinn sunnudag. „Hræðilegur harmleikur hefur skekið Malaga og andalúsískan grasrótarfótbolta um helgina“, segir í blaðinu europapress. „Leikmaðurinn Marvellous Onanefe Johnson, 13 ára hjá CD Puerto Malagueño, hneig niður á vellinum og lést samstundis í deildarleik þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Ekkert var hægt að bjarga lífi hans. Félagið mun … Read More

Ungur sonur Rod Stewart fluttur meðvitundarlaus og blár af fótboltavelli

ritstjornFræga fólkið, Íþróttir1 Comment

Ellefu ára gamall sonur söngvarans Rod Stewart var um daginn fluttur í skyndi af fótboltavelli á sjúkrahús. Sonurinn, Aiden, var að spila leik með Young Hoops U12 í Skotlandi og pabbinn að horfa á. Þetta kom fram í nýju viðtali við rokkarann í fótboltatímaritinu FourFourTwo. Stewart sagði son sinn hafa verið orðinn bláan í framan og meðvitundarlausan þegar sjúkraliðar fluttu … Read More