Samkvæmt nýjustu reglum Alþjóða Handknattleikssambandsins (IHF) sem uppfærðar voru 6. desember sl., og svari við fyrirspurn frá sambandinu, skulu allir leikmenn sem taka þátt í mótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk., ásamt þjálfurum, dómurum, blaðamönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjálfboðaliðum og öllu starfsfólki IHF vera „fullbólusettir“ við Covid. Til að teljast „fullbólusettur“ þarf að hafa fengið tvær sprautur en ekki mega … Read More
13 ára knattspyrnumaður hneig niður látinn í leik á Spáni
Þrettán ára leikmaður spænska liðsins C.D. Puerto Malagueño lést skyndilega á leikvellinum síðastliðinn sunnudag. „Hræðilegur harmleikur hefur skekið Malaga og andalúsískan grasrótarfótbolta um helgina“, segir í blaðinu europapress. „Leikmaðurinn Marvellous Onanefe Johnson, 13 ára hjá CD Puerto Malagueño, hneig niður á vellinum og lést samstundis í deildarleik þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Ekkert var hægt að bjarga lífi hans. Félagið mun … Read More
Ungur sonur Rod Stewart fluttur meðvitundarlaus og blár af fótboltavelli
Ellefu ára gamall sonur söngvarans Rod Stewart var um daginn fluttur í skyndi af fótboltavelli á sjúkrahús. Sonurinn, Aiden, var að spila leik með Young Hoops U12 í Skotlandi og pabbinn að horfa á. Þetta kom fram í nýju viðtali við rokkarann í fótboltatímaritinu FourFourTwo. Stewart sagði son sinn hafa verið orðinn bláan í framan og meðvitundarlausan þegar sjúkraliðar fluttu … Read More