Annar blaðamaður deyr í miðri útsendingu á heimsmeistaramótinu í Katar

ritstjornÍþróttirLeave a Comment

Greint hefur verið frá því að Khalid al-Misslam blaðaljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Al Kass í Katar hafi látist á laugardag þegar hann var að fjalla um heimsmeistaramótið. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp og segir Al Kass lítið fyrir utan að blaðamaðurinn hafi látist í beinni útsendingu. Khalid al-Misslam, lést skyndilega, innan við sólarhring eftir skyndilegt andlát bandaríska blaðamannsins Grant Wahl … Read More

Íþróttafréttamaðurinn Grant Wahl lést skyndilega yfir leik á HM í gær

ritstjornÍþróttir1 Comment

Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í Katar í gær þegar hann var að fjalla um leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, hann var aðeins 49 ára. Wahl hrundi niður á Lusail Iconic Stadium vellinum þar sem leikurinn var haldinn og var fluttur í skyndi á nærliggjandi sjúkrahús, en ekki tókst að bjarga lífi hans. Wahl … Read More

NBA leiklýsandinn Bob Rathbun missir meðvitund í miðri útsendingu

ritstjornÍþróttir2 Comments

Leiklýsandi Atlkanta Hawks, Bob Rathbun, var fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund í beinni útsendingu á mánudagskvöld. Rathbun og Dominique Wilkins voru að ræða málin fyrir leik Hawks gegn Thunder, og skyndilega líður Rathbun út af og virðist fá flog eða krampa. Rathbun var fluttur afsíðis þar sem hjúkrunarteymi meðhöndlaði hann áður en var fluttur á … Read More