Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í Katar í gær þegar hann var að fjalla um leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, hann var aðeins 49 ára. Wahl hrundi niður á Lusail Iconic Stadium vellinum þar sem leikurinn var haldinn og var fluttur í skyndi á nærliggjandi sjúkrahús, en ekki tókst að bjarga lífi hans. Wahl … Read More
NBA leiklýsandinn Bob Rathbun missir meðvitund í miðri útsendingu
Leiklýsandi Atlkanta Hawks, Bob Rathbun, var fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund í beinni útsendingu á mánudagskvöld. Rathbun og Dominique Wilkins voru að ræða málin fyrir leik Hawks gegn Thunder, og skyndilega líður Rathbun út af og virðist fá flog eða krampa. Rathbun var fluttur afsíðis þar sem hjúkrunarteymi meðhöndlaði hann áður en var fluttur á … Read More
17 ára landsliðsmaður í fótbolta fékk hjartaáfall í leik og lést
Knattspyrnusamband Kosovo tilkynnti um helgina að knattspyrnu-og unglingalandsliðsmaðurinn Erion Kajtazi væri látinn. Kajtazi sem var 17 ára hneig meðvitundarlaus niður í leik með Trepca á laugardag og er dánarorsök sögð hjartaáfall. Leikmaðurinn þótti afar efnilegur og hafði leikið átta leiki fyrir U17 ára landslið þjóðar sinnar og einnig æft með liðum á borð við Anderlecht í Belgíu. Hjúkrunarteymið brást fljótt við … Read More