Annar blaðamaður deyr í miðri útsendingu á heimsmeistaramótinu í Katar

frettinÍþróttirLeave a Comment

Greint hefur verið frá því að Khalid al-Misslam blaðaljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Al Kass í Katar hafi látist á laugardag þegar hann var að fjalla um heimsmeistaramótið. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp og segir Al Kass lítið fyrir utan að blaðamaðurinn hafi látist í beinni útsendingu.

Khalid al-Misslam, lést skyndilega, innan við sólarhring eftir skyndilegt andlát bandaríska blaðamannsins Grant Wahl sem hneig niður á leik Argentínu og Hollands á föstudagskvöld.

Skildu eftir skilaboð