Novak Djokovic heimilt að keppa á Opna ástralska mótinu 2023

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Ríkisstjórn Ástralíu hefur rutt brautina fyrir Novak Djokovic til að keppa á opna ástralska meistaramótinu 2023. Þriggja ári banni á leikmanninn frá því í janúar sl. hefur þar með verið aflétt. Djokovic var handtekinn í janúar í Ástralíu þar sem hann neitaði að fá Covid sprautur og var vísað úr landi 10 dögum síðar. Hann var færður á alræmt hótel, notað … Read More

Fjórfaldur breskur mótorhjólameistari lést skyndilega 35 ára gamall

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Hinn fjórfaldi breski mótorhjólameistari Keith Farmer lést skyndilega, 35 ára að aldri. Farmer var talinn einn besti mótorhjólamaður Norður-Írlands frá upphafi eftir yfirburðatímabil hans í íþróttinni á árunum 2010-2020. Farmer vann National Superstock 600 titilinn árið 2011 og National Superstock 1000cc árin 2012 og 2018. Hann vann einnig breska ofursportstitilinn (British Supersport) árið 2017. Four-time British motorcycling champion Keith Farmer, who … Read More

Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Mike Hart, einn besti íþróttamaður sem New York hefur getið af sér, var fluttur á sjúkrahús á laugardag eftir að hafa hnigið niður á  hliðarlínunni, segir í miðlinum MLive. Atvikið átti sér stað á fyrsta fjórðungi leiks í Indiana síðdegis á laugardag. Hart er 36 ára og er einn af þjálfurum Michigan Wolverines. FOX greindi frá því í útsendingu að … Read More