Tveir létust í Comrades maraþoninu og 74 fluttir á sjúkrahús, einn í öndunarvél

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Tveir hlauparar í Comrades maraþonhlaupinu í Suður-Afríku á sunnudag létust og 74 voru fluttir á sjúkrahús, einn er enn í öndunarvél. Hin 47 ára Phakamile Ntshiza, sem hljóp fyrir aðventistaíþróttafélagið í Pretoríu, lést á leiðinni til Durban. Hann hneig niður skömmu áður en hann var hálfnaður og var úrskurðaður látinn þegar læknateymi kom á vettvang. Mzamo Mthembu, 31 árs, frá félaginu … Read More

Moderna helsti styrktaraðili Opna bandaríska og notar Billie Jean King í markaðsherferð

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Um það leyti sem líftæknifyrirtækið Moderna er að undirbúa nýja COVID örvunarsprautuherferð í Bandaríkjunum hefur fyrirtækið fengið til liðs við sig fyrrum tennisstjörnuna Billie Jean King, sem er 78 ára, í markaðsherferð fyrir mRNA tæknina sem er notast við í svokölluðum Covid-19 bóluefnum. Herferð fyrirtækisins hófst nokkrum vikum eftir að bandaríska tennissambandið skrifaði undir eins árs styrktarsamning við Moderna fyrir … Read More

Grigor Dimitrov neyddist til að hætta leik vegna öndunarerfiðleika og svima

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Grigor Dimitrov, 31 árs búlgarskur tennisleikari á heimsklassa, þurfti að hætta leik á Opna Winston Salem mótinu eftir að hafa unnið fyrsta settið í opnunarleik sínum gegn Dominic Thiem 6-0. Dimitrov lenti í öndunarerfiðleikum og fékk svima og ákvað að hætta leik eftir að vera skoðaður af læknum.Top seed #Dimitrov retires in his opening match at the Winston Salem Open, … Read More