NBA leiklýsandinn Bob Rathbun missir meðvitund í miðri útsendingu

frettinÍþróttir2 Comments

Leiklýsandi Atlkanta Hawks, Bob Rathbun, var fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa misst meðvitund í beinni útsendingu á mánudagskvöld.

Rathbun og Dominique Wilkins voru að ræða málin fyrir leik Hawks gegn Thunder, og skyndilega líður Rathbun út af og virðist fá flog eða krampa. Rathbun var fluttur afsíðis þar sem hjúkrunarteymi meðhöndlaði hann áður en var fluttur á sjúkrahús.

Sagt var að Rathbun hafi ofþornað.

Hér má sjá atvikið:

2 Comments on “NBA leiklýsandinn Bob Rathbun missir meðvitund í miðri útsendingu”

Skildu eftir skilaboð