12 ára bandarísk fótboltastelpa fór í hjartastopp á æfingu

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Tólf ára gömul fótboltastelpa, Pyper Midkiff, frá Arizona í Bandaríkjunum fór í hjartastopp á leikvellinum 27. apríl sl. og liggur enn á sjúkrahúsi. „Eitt af þessu sem mun aldrei henta þig, ekki satt? Ég meina, heilbrigt 12 ára barn…heilbrigt 12 ára barn með engin einkenni sem á heilbrigða foreldra. Ég hef verið þjálfari í 28 ár Ég hef aldrei séð … Read More

21 árs norsk afrekskona lést skyndilega

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Norska skotfimisambandið hefur tilkynnt að ein efnilegasta íþróttakona Noregs í skotfimi sé látin. Ju­lie Paul­sen Johann­essen, sem var aðeins 21 árs, fannst lát­in á her­bergi sínu á heima­vist í háskóla í Texas þar sem hún var við nám. Framkvæmdastjóri norska skot­fim­i­sam­band­sins, Tor Idar Aune, tók fram að Julie hafi látist skyndilega og óvænt og ekki sé vitað um dánarorsök. Julie hefur … Read More

Þjónusta við myrkrið

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Hallur Hallsson, Íþróttir, TrúmálLeave a Comment

Hallur Hallsson blaðamaður ritar á facebook:   Breska krúnan kaus að bíða fram yfir páska að ákæra ekki okkar ástsælasta knattspyrnumann eftir tæplega tveggja ára frelsissviptingu og mannréttindabrot. Gylfi mun vonandi leita réttar síns á Englandi. Jón Magnússon lögmaður hefur bent á að öskurkonur hafi dæmd Gylfa án dóms og laga á Íslandi. Mér finnst grafalvarlegt að RÚV hafi bendlað … Read More