Samtök fáránleikans: Íran tekur við formennsku í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna

ritstjornErlent, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í dag tekur Íran við formennsku í mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ).Fátt sýnir betur hvers konar samtök fáránleikans SÞ eru. Íransstjórn beitir morðsveitum á ungt fólk,sérstaklega konur, sem neita að hylja hár sitt og þjóðernisminnihluta. Fjöldi ungs fólks og almennra borgara hefur verið drepið vegna baráttu fyrir grundvallarmannréttindum.  Afganistan var kosið í nefnd SÞ um jafnrétti kynjana á … Read More

Mesti heigulshátturinn er að loka augunum fyrir staðreyndum

ritstjornInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Rithöfundurinn C.S. Lewis sagði eitt sinn: „Einn mesti heigulshátturinn, sem venjulegt fólk getur gert er að loka augunum fyrir staðreyndum.  Nýverið hélt æðsta ráð þjóðkirkjunnar fund, sem kallast kirkjuþing. Látið er í veðri vaka að þar sé um hámörkun lýðræðis að ræða í samtökum sem teljist hafa innan sinna vébanda hátt á þriðja hundrað þúsunda landsmanna. Samt … Read More

Við áttum að hafna Hamastillögunni hjá Sameinuðu þjóðunum

ritstjornJón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í leiðara Daily Telegraph í gær er fjallað um nauðsyn þess, að breska ríkisstjórnin haldi áfram að sýna fram á hversu fráleitar og óframkvæmanlegar kröfur um vopnahlé séu í stríðinu milli Ísrael og Hamas á Gasa. Í leiðaranum segir eftirfarandi: „Það er hryllilegt að óbreyttir borgarar skuli falla á Gasa. En ábyrgðin er algjörlega Hamas. Hamas samtökin … Read More