Efir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Ætla hefði mátt miðað við aðstæður á landamærunum, að Alþingi mundi afgreiða stjórnarfrumvarp um útlendinga sem fyrst til nefndar, þar sem hægt er að gera breytingar á því og fara vandlega yfir það. Sér í lagi þar sem fram kom í umræðunum, að stjórnarandstaðan taldi ekki miklu skipta varðandi ástandið á landamærunum hvort frumvarpið yrði samþykkt … Read More
Hægri öfgar
Jón Magnússon skrifar: Hvað er hægra öfgafólk og öfgaflokkar? Ýmsir fjölmiðlar m.a. RÚV eru iðnir við að hengja slíka merkimiða á fólk og flokka. Við nýliðnar kosningar á Ítalíu naut Giorgia Meloni þess heiðurs að vera m.a. kölluð hægri öfgamaður, fasisti. Fyrir hvað stendur þessi meinti hægri öfgamaður og fasisti? Hún segir: „Þeir kalla okkur foreldri eitt og foreldri tvö, … Read More
Mannúðin mesta
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Útlendingum í landinu hefur fjölgað gríðarlega síðasta áratug. Fimmti hver íbúi Reykjavíkur er af erlendu bergi brotinn. RÚV reynir með fréttavali sínu og umfjöllun, að koma því inn hjá þjóðinni, að við séum vond við innflytjendur og virðum þá ekki til jafns við aðra. Þetta er rangt. Fáar þjóðir taka eins vel á móti innflytjendum en … Read More