Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More
Ætluðu að refsa bændum með nýjum loftslagsskatti en fá í staðinn refsingu kjósenda
Refsigjald á bændur, takmarkað málfrelsi og varnir Danmerkur gefnar til Úkraínu. Danska ríkisstjórnin hefur mörgum sinnum misstigið sig og núna sést árangurinn í skoðanakönnunum. Ríkisstjórn Danmerkur, undir forystu Mette Frederiksen, forsætisráðherra jafnaðarmanna, hefur að undanförnu staðið á bak við margar umdeildar tillögur. Ákveðið var í febrúar að gefa öll stórskotavopn danska ríkisins til Úkraínu. Í byrjun desember samþykkti þjóðþingið lög … Read More
Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins
Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More