Prumphemlar: „lausn við engu vandamáli“

frettinErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Yfirvöld í Noregi vilja að bændur leggi sitt af mörkum til „grænu vaktarinnar“ með því að nota efnið Bovaer í fóður fyrir mjólkurkýr og önnur jórturdýr. Bovaer hamlar framleiðslu metans í vömb og „hjálpar þannig að hægja á hækkun hitastigs á jörðinni,“ að sögn yfirvalda. Aðgerðin mætir hins vegar andstöðu meðal íbúa. „Umhverfismjólk“ og „loftslagsmjólk“ hafa ekki selst vel. Tvær … Read More

ESB innleiðir refsitolla á kínverska rafbíla

frettinErlent, Evrópusambandið, Kolefniskvóti, RafmagnsbílarLeave a Comment

Frá og með 4. júlí verður dýrara að kaupa rafbíla frá Kína innan ESB. Á vefsíðu Tek.no er vísað í fréttatilkynningu frá framkvæmdastjórn ESB þar sem þeir saka Kína um „ósanngjarna niðurgreiðslu“. Nú er það svo að allur rafbílamarkaðurinn hefur orðið til með niðurgreiðslum. Án stórfelldra styrkja og fríðinda hefði Noregur til að mynda ekki verið leiðandi í heiminum í … Read More

Ætluðu að refsa bændum með nýjum loftslagsskatti en fá í staðinn refsingu kjósenda

Gústaf SkúlasonErlent, Kolefniskvóti, Loftslagsmál, StjórnmálLeave a Comment

Refsigjald á bændur, takmarkað málfrelsi og varnir Danmerkur gefnar til Úkraínu. Danska ríkisstjórnin hefur mörgum sinnum misstigið sig og núna sést árangurinn í skoðanakönnunum. Ríkisstjórn Danmerkur, undir forystu Mette Frederiksen, forsætisráðherra jafnaðarmanna, hefur að undanförnu staðið á bak við margar umdeildar tillögur. Ákveðið var í febrúar að gefa öll stórskotavopn danska ríkisins til Úkraínu. Í byrjun desember samþykkti þjóðþingið lög … Read More