Jón Magnússon skrifar: Hægri flokkurinn Alternative für Deutschland (AFD) fékk 20.8% atkvæða í þýsku kosningunum í gær eða nákvæmlega sama fylgi hlutfallslega og Samfylkingin. AFD tvöfaldaði fylgi sitt og er ótvíræður sigurvegari kosninganna, þó að Kristilegir (CDU/CSU) eru að fá næstverstu úrslit flokksins þó þeir bæti við sig atvkæðum á meðan AFD tvöfaldar fylgi sitt. AFD berst fyrir því að … Read More
Samsærið um eyðileggingu Þýskalands – hvað býr að baki Merz, Scholz & Co.?
Kla.Tv skrifar: Samkvæmt nýlegri rannsókn OECD mun Þýskaland enn og aftur skipa neðsta sætið í hópi vestrænna iðnríkja árið 2025 með spá um 0,7% hagvöxt. Stóru hagrannsóknastofnanirnar bera einnig lítið traust til þýska hagkerfisins árið 2025. Þýska hagrannsóknastofnunin (DIW) gerir til dæmis ráð fyrir örvexti upp á 0,2% og Kiel Institute for the World Economy (IfW Kiel) gerir jafnvel ráð … Read More
Elon Musk á fjöldafundi AfD: „kosningar í Þýskalandi gætu ráðið örlögum heimsins“
Elon Musk, gerði vinstrisinnaða fjölmiðla víða umheim ævareiða er hann birtist skyndilega á skjánum á fjöldafundi hægrisinnaða stjórnmálaflokksins AfD í Þýskalandi og ávarpaði þar stuðningsfólk. Ríkisfjölmiðlar fjölluðu ekkert um ræðu Musk, en tóku þess í stað viðtöl við Antifa samtökin sem héldu sig fyrir utan staðinn. Musk kvaðst vera mjög spenntur fyrir AfD og telur flokkinn besta von Þýskalands. „Ég … Read More