Tvö vók-mál steindauð – kjósum rétt

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Helstu álitamál kosninganna varða heilbrigði, skatta, útlendinga, samgöngur og húsnæði. Hálfdauð mál eru atvinna (enda ekkert atvinnuleysi), stjórnarskrá (gamalt hrunmál) og ESB (dautt hross í boði Viðreisnar). Sjávarútvegur telst einnig til hálfdauðra máli enda fátt um fína drætti á Namibíu-deild RÚV fyrir þessar kosningar. Félagsvísindastofnun kannaði og greindi hvaða mál voru á dagskrá kjósenda, hver illa eða alls ekki. Tvö stór vók-mál komust … Read More

Baráttuandi og góð liðsheild

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Stuttri en snarpri kosningabaráttu er að ljúka og kjörfundur hafinn.  Samkvæmisleikjum fjölmiðla er lokið, en þeir ástunda þá af kappi við kosningar, en gera ekki mikið með þau málefni og hugsjónir ef einhverjar eru, sem barist er fyrir. Kosningar í hinum vestræna heimi snúast um forystumanninn. Afstaða fólks til hans ræður gengi eða gengisleysi flokka.  Ekki má … Read More

Megyn Kelly um tapara kosninganna: Frá Taylor Swift til George Clooney „Öllum er sama hvað ykkur finnst“ (myndband)

frettinErlent, Kosningar, TrumpLeave a Comment

Kamala Harris eyddi yfir einum milljarði dala í stutta, misheppnaða kosningaherferð sína og treysti að miklu leyti á áberandi meðmæli fræga fólksins. Ekkert af þessu fólki tengir við fjölskyldur sem hafa ekki efni á halda heimili eða setja mat á borðið, en JLo, Oprah og Beyoncé, telja sig geta ráðlagt slíkum fjölskyldum hvað þær þurfa. Megyn Kelly greinir frá stóru … Read More