Franska Þjóðabandalagið gæti orðið stærsti flokkurinn á ESB-þinginu

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Kosningar1 Comment

Franski íhaldsflokkurinn vill herða á landamæralausum fjöldainnflutningi og hvetur til friðarviðræðna milli Úkraínu og Rússlands. Í kosningunum í sumar eru góðir möguleikar á að flokkurinn verði stærsti flokkurinn á ESB-þinginu. Flokkurinn, sem til ársins 2018 hét Þjóðfylkingin, er í dag undir forystu hins 28 ára gamla Jordan Bardella. Fyrrum leiðtogi flokksins Marine Le Pen gegnir enn mikilvægu hlutverki en stefnir … Read More

„Það verður allt vitlaust í þjóðfélaginu“

frettinFrjósemi, Hallur Hallsson, Innlendar, Kosningar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Um árabil leituðu Gunnar Arnason og Hlédís Arkitekt Sveinsdóttir eftir að fá sjúkraskrár sínar afhentar frá Landspítalanum eftir að gangast undir tæknifrjóvgun á árunum 2008-2010. Svo dag einn bárust sjúkraskránar á tölvukubbi sendar af uppljóstrara. Í ljós komu ólögleg innbrot í þúsundavís. Læknar og læknanemar höfðu brotist inn í sjúkraskrárnar. Hjónin kærðu innbrotin. Þau fengu fund með … Read More

Stærstu þingkosningar heims hafnar

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Aldrei áður hafa jafn margir getað kosið í alþingiskosningum eins og þeim sem hefjast í dag. 968 milljónir manna ganga að kjörborðinu á Indlandi á föstudag, þegar kosið verður um nýja ríkisstjórn landsins. Það eru fleiri en eru í Bandaríkjunum, ESB og Rússlandi samanlagt segir í frétt Reuters. Allt að 2.400 flokkar gefa kost á sér í kosningunum sem eru … Read More